Upplifði sig týnda og átti fáa vini Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Aðsent „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. „Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira. Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
„Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira.
Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira