Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 07:31 Framtíð Cristianos Ronaldo hjá Manchester United er í óvissu. getty/Alex Pantling Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira