„Verður óstöðvandi þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2022 07:02 Victor Osimhen er kraftmikill. vísir/Getty Ný ofurstjarna í fótboltanum gæti verið að verða til í Napoli á Ítalíu þar sem nígeríski sóknarmaðurinn Victor Osimhen hefur verið magnaður í toppliði Napoli. Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti. Ítalski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti.
Ítalski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira