Yfirbuguðu innbrotsþjóf á nærbuxum og í slopp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 20:11 Atvikið á að hafa gerst á Selfossi. vísir/vilhelm Rétt fyrir klukkan 7 í gærmorgun braust innbrotsþjófur inn í bílskúr á Selfossi. Hann gat hins vegar vart verið óheppnari með fórnarlamb en stæðilegur lögreglumaður á nærbuxum yfirbugaði þjófinn. Til aðstoðar kom svo nágranni lögreglumannsins, fangavörður í náttslopp. Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis. Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis.
Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira