Veðrið teygir sig inn í næstu viku Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2022 10:50 Búist er við vonskuveðri á sunnanverðu landinu í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er mikilli rigningu í kvöld og næstu tvo daga, þá sérstaklega á Suðausturlandi. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta. Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Sjá meira
Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta.
Veður Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Sjá meira