Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2022 10:46 Þessi tíu hljóta tilnefningu í ár. Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05