Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. desember 2022 13:00 Um tvö hundruð gestir mættu til þess að berja hraunið augum. Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki. Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Samkvæmislífið Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson
Samkvæmislífið Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira