Þægilegt hjá Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 15:31 Glódís Perla í leik Bayern og Barcelona fyrir ekki svo löngu síðan. Eric Alonso/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira