Fjórtán og fimmtán ára stelpur frábærar þegar 1. deildarlið komust í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 12:31 Adda Sigríður Ásmundsdóttir er enn bara í níunda bekk en hér má einnig sjá Stjörnustelpurnar fagna sigri. Instagram/Snæfell og Stjarnan Kornungar körfuboltakonur voru heldur betur í sviðsljósinu um helgina þegar átta liða úrslit VÍS bikar kvenna í körfubolta fóru fram. 1. deildarlið Snæfells og Stjörnunnar eru bæði komin alla leið í undanúrslitin í Laugardalshöllinni eftir að hafa slegið úrvalsdeildarlið úr úr bikarnum. Fjölnir og ÍR spila bæði í Subway deild kvenna en tókst ekki að vinna leiki sína á móti Snæfelli og Stjörnunni í þessum fróðlegu átta liða úrslitum. Það sem vakti kannski mesta athygli var stórleikur hjá þremur körfuboltastelpum sem eru allar ennþá í grunnskóla, fæddar 2007 og 2008. Snæfell vann 92-77 útisigur á Subway deildar liði Fjölnis í Grafarvogi á laugardaginn. Adda Sigríður Ásmundsdóttir hélt upp á fjórtán ára afmæli sitt í júní og er því enn í níunda bekk. Hún skoraði 16 stig á 24 mínútum í leiknum eftir að hafa hitt úr 67 prósent skota sinna (6 af 9) og tekið fimm fráköst. Kannski gaf Adda og Snæfellsstelpurnar tóninn því í gær fylgdi ungar Stjörnukonur þeim í undanúrslitin. Tveir af stigahæstu leikmönnum Stjörnunnar eru fæddar árið 2007 og önnur þeirra er ekki búin að halda upp á fimmtán ára afmælið sitt. 1. deildarlið Stjörnunnar, sem hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni í vetur, vann 92-84 útisigur á Subway-deildarliði ÍR. Hin nítján gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er ekki gömul en hún fór fyrir Stjörnuliðinu með 31 stigi og 91 prósent vítanýtingu (11 af 12). Hún fékk hins vegar mikla hjálp frá þeim kornungu Ísold Sævarsdóttur og Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur. Ísold varð fimmtán ára í febrúar en hún var með 21 stig og 7 fráköst í leiknum auk þess að hitta úr 13 af 15 vítum sínum sem gerir 86 prósent vítanýtingu. Kolbrún María verður ekki fimmtán ára fyrr en milli jóla og nýárs en hún kom geysisterk inn af bekknum og skoraði 19 stig og tók 7 fráköst. VÍS-bikarinn Snæfell Stjarnan Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
1. deildarlið Snæfells og Stjörnunnar eru bæði komin alla leið í undanúrslitin í Laugardalshöllinni eftir að hafa slegið úrvalsdeildarlið úr úr bikarnum. Fjölnir og ÍR spila bæði í Subway deild kvenna en tókst ekki að vinna leiki sína á móti Snæfelli og Stjörnunni í þessum fróðlegu átta liða úrslitum. Það sem vakti kannski mesta athygli var stórleikur hjá þremur körfuboltastelpum sem eru allar ennþá í grunnskóla, fæddar 2007 og 2008. Snæfell vann 92-77 útisigur á Subway deildar liði Fjölnis í Grafarvogi á laugardaginn. Adda Sigríður Ásmundsdóttir hélt upp á fjórtán ára afmæli sitt í júní og er því enn í níunda bekk. Hún skoraði 16 stig á 24 mínútum í leiknum eftir að hafa hitt úr 67 prósent skota sinna (6 af 9) og tekið fimm fráköst. Kannski gaf Adda og Snæfellsstelpurnar tóninn því í gær fylgdi ungar Stjörnukonur þeim í undanúrslitin. Tveir af stigahæstu leikmönnum Stjörnunnar eru fæddar árið 2007 og önnur þeirra er ekki búin að halda upp á fimmtán ára afmælið sitt. 1. deildarlið Stjörnunnar, sem hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni í vetur, vann 92-84 útisigur á Subway-deildarliði ÍR. Hin nítján gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er ekki gömul en hún fór fyrir Stjörnuliðinu með 31 stigi og 91 prósent vítanýtingu (11 af 12). Hún fékk hins vegar mikla hjálp frá þeim kornungu Ísold Sævarsdóttur og Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur. Ísold varð fimmtán ára í febrúar en hún var með 21 stig og 7 fráköst í leiknum auk þess að hitta úr 13 af 15 vítum sínum sem gerir 86 prósent vítanýtingu. Kolbrún María verður ekki fimmtán ára fyrr en milli jóla og nýárs en hún kom geysisterk inn af bekknum og skoraði 19 stig og tók 7 fráköst.
VÍS-bikarinn Snæfell Stjarnan Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit