„Mér líður alls ekki vel“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 16. desember 2022 21:45 Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki sáttur eftir leik. Vísir/Diego Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. „Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss. Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Mér líður alls ekki vel. Það er virkilega sárt að detta út úr bikar. Það er stutt leið að titli og gaman að komast í höllina. Þessi frammistaða í dag sýndi að við áttum ekki skilið að fara áfram,“ sagði Þórir. Voru þetta óvænt úrslit? „Menn eru kannski að horfa á einhverja töflu og síðasta leik á milli þessara liða. En við höfum séð að ÍR-ingar eru búnir að spila vel og bæta sig mikið. Við mættum ekki nógu grimmir og ÍR vildi þetta meira. Seinni hálfleikurinn var arfaslakur af okkar hálfu.“ „Við brotnuðum bara. Við vorum búnir að tala um það að brotna ekki í mótlæti, en það vantaði meiri neista og samstöðu. Þetta var ekki til fyrirmyndar hjá okkur í dag. Ég óska ÍR til hamingju en við erum virkilega svekktir.“ Hvernig ætla Selfyssingar að nýta pásuna löngu sem framundan er? „Sem best. Menn eru tjónaðir og þreyttir eftir langa períódu núna. Við ætlum að nýta pásuna í frí og æfingar, og bara að bæta það sem þarf að bæta. Það eru alltaf einhverjir hlutir sem hægt er að vinna í. Við höldum áfram að gera það,“ sagði Þórir áður en haldið var upp í rútu til baka á Selfoss.
Handbolti UMF Selfoss Coca-Cola bikarinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira