FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Hjörvar Ólafsson skrifar 17. desember 2022 11:48 Wolodymyr Zelenski, forseti Úkraínu óskaði eftir því að fá að senda skilaboð fyrir úrslitaleik HM sem fram fer á morgun. Vísir/Getty Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty
HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00
Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00
Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58