Hvers vegna var Messi í svartri skikkju á langþráðri sögulegri stund? Hjörvar Ólafsson skrifar 18. desember 2022 20:16 Emírinn klæðir hér Lionel Messi í skikkjuna. Vísir/Getty Það vakti furðu margra fótboltaáhugamanna að Lionel Messi væri klæddur í svarta skikkju þegar hann lyfti verðlaunagripnum fyrir sigur á heimsmeistaramótinu. Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund. HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund.
HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37
Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35
Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00