Svona var HM-hópurinn tilkynntur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 12:20 Íslendingar fagna HM-sætinu eftir sigur á Austurríkismönnum í vor. vísir/hulda margrét Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti hópinn sem fer á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira