„Þú getur gert þetta bara á Tenerife“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. janúar 2023 19:41 Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. Vísir/Arnar Endurvinnslan er hætt að greiða skilagjald beint inn á greiðslukort. Í staðinn var smíðað nýtt snjallforrit sem fólk getur notað heima hjá sér. Mikil aðsókn hefur verið í endurvinnslustöðvar í dag og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir nýja fyrirkomulagið hafa mælst vel fyrir. Jól og áramót eru tími mikillar neyslu hjá allflestum Íslendingum sem nýta hátíðarnar til að gera vel við sig í mat og drykk. En þegar fríið er búið og alvaran tekur við þá þarf að drífa sig í endurvinnsluna og skila flöskum og dósum sem hafa safnast upp og fá greitt skilagjald. Áður var einfaldlega hægt að strauja kortið í þartilgerðri vél og fá greitt samstundis en nú eru breyttir tímar. Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Endurvinnslunni segir lausnina tilkomna vegna uppfærslu hjá kortafyrirtækjum og Reiknistofu bankanna. „Nú eru þeir að uppfæra þessi kerfi og við bara getum ekki notað nýja kerfið það er bara ómöguleiki núna verðum að finna nýtt kerfi. Þá tókum við upp þess app lausn þannig að við erum bæði með síma, þú getur komið á staðinn og svo er gjaldkeri hérna í Knarrarvoginum.“ Þetta er mikill álagstími fyrir Endurvinnsluna. „Já það er alltaf aukning eftir jólin, eftir páska og á sumrin þegar allir eru að grilla. Það eru stóru tímarnir hjá okkur.“ En hvernig hefur gengið? „Þetta hefur gengið í raun og veru ótrúlega vel. Við erum reyndar að millifæra á klukkutíma fresti.“ Helgi segir aukin þægindi felast í þessari nýju lausn. „Þú getur bara gert þetta hvar sem er. Þú getur farið til Tenerife í næsta flugi og gert þetta bara á Tenerife. í hitanum og sólinni.“ Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Jól og áramót eru tími mikillar neyslu hjá allflestum Íslendingum sem nýta hátíðarnar til að gera vel við sig í mat og drykk. En þegar fríið er búið og alvaran tekur við þá þarf að drífa sig í endurvinnsluna og skila flöskum og dósum sem hafa safnast upp og fá greitt skilagjald. Áður var einfaldlega hægt að strauja kortið í þartilgerðri vél og fá greitt samstundis en nú eru breyttir tímar. Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Endurvinnslunni segir lausnina tilkomna vegna uppfærslu hjá kortafyrirtækjum og Reiknistofu bankanna. „Nú eru þeir að uppfæra þessi kerfi og við bara getum ekki notað nýja kerfið það er bara ómöguleiki núna verðum að finna nýtt kerfi. Þá tókum við upp þess app lausn þannig að við erum bæði með síma, þú getur komið á staðinn og svo er gjaldkeri hérna í Knarrarvoginum.“ Þetta er mikill álagstími fyrir Endurvinnsluna. „Já það er alltaf aukning eftir jólin, eftir páska og á sumrin þegar allir eru að grilla. Það eru stóru tímarnir hjá okkur.“ En hvernig hefur gengið? „Þetta hefur gengið í raun og veru ótrúlega vel. Við erum reyndar að millifæra á klukkutíma fresti.“ Helgi segir aukin þægindi felast í þessari nýju lausn. „Þú getur bara gert þetta hvar sem er. Þú getur farið til Tenerife í næsta flugi og gert þetta bara á Tenerife. í hitanum og sólinni.“
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira