Sendu röngum Scott boðskort um að keppa á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 10:31 Bandaríski kylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í sama fylki og sá hinn sami á einnig eiginkonu með sama nafni og eiginkona hans. AP/Julio Cortez Atvinnukylfingurinn Scott Stallings á sér alnafna í Georgíufylki í Bandaríkjunum og það bjó til mjög sérstakt vandamál. Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan. Masters-mótið Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Scott Stallings hefur keppt tvisvar áður á Mastersmótinu og besti árangur hans er 27. sæti sem hann náði á mótinu árið 2012. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þá virtist boðskort hans á mótið fara rétta leið en ekki að þessu sinni. Alnafni Scott Stallings á líka heima í Georgíufylki og það sem meira er að eiginkona hans heitir líka Jennifer. Sá Scott Stallings sem fékk boðskortið á Mastersmótið er hins vegar fasteignasali að atvinnu og þótt hann spili golf þá er hann er ekki kylfingur í Mastersmóts klassa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þessi ótrúlega nafna- og eiginkonu tilviljun varð til þess að boðskortið endaði á röngum stað. Kylfingurinn Scott Stallings sagði frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi verið að athuga með póstinn fimm sinnum á dag enda að bíða eftir boðskortinu. Hann fékk þá skilaboð frá fasteignasalanum um að hann væri með boðskortið hans. Það má sjá þessi samskipti þeirra hér fyrir neðan.
Masters-mótið Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira