Milka í mestum plús af öllum leikmönnum í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 14:00 Dominykas Milka hefur komið sterkur til baka eftir slakt tímabil i fyrra. Visir/ Diego Keflvíkingurinn Dominykas Milka er efstur í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Keflavíkurliðið hefur unnið þær 289 mínútur sem Dominykas Milka hefur spilað með 128 stigum sem þýðir jafnframt að liðið hefur tapað með 59 stigum þegar Mikla situr á bekknum. Þetta er ótrúleg 187 stiga sveifla. Milka hefur sýnt mikinn stöðugleika í vetur og er með 18,6 stig og 9,1 frákast að meðaltali í leik. Hann hefur verið yfir tuttugu í framlagi í níu af ellefu leikjum sínum. Næstur Milka er Njarðvíkingurinn Mario Matasovic en Njarðvík er plús 111 með hann inn á vellinum en mínus 14 þegar hann er á bekknum. Reykjanesarbæjarliðin Keflavík og Njarðvík eiga annars saman sex efstu mennina á listanun eða þrjá leikmenn hvort félag. Efstur þeirra sem spila ekki með Keflavík eða Njarðvík er Haukamaðurinn Norbertas Giga. Nýliðarnir hafa unnið mínútur hans á vellinum með 77 stigum en tapað með 51 stigi þegar hann situr á bekknum. Tólfta umferðina hefst í kvöld og lýkur á morgun. Í kvöld verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport, fyrst leikur Grindavíkur og KR klukkan 18.15 og svo leikur Stjörnunnar og Vals klukkan 20.15. Subway Tilþrifin eru síðan á dagskrá strax á eftir seinni leiknum. Efstir í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta: 1. Dominykas Milka, Keflavík +128 2. Mario Matasovic, Njarðvík +111 3. Dedrick Deon Basile, Njarðvík +109 4. Horður Axel Vilhjalmsson, Keflavík +86 5. Ólafur Ingi Styrmisson, Keflavík +82 6. Maciek Stanislav Baginski, Njarðvík +79 7. Norbertas Giga, Haukum +77 8. Igor Maric, Keflavík +74 9. Callum Reese Lawson, Val +63 10. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll +62 10. Kári Jónsson, Val +62 Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Keflavíkurliðið hefur unnið þær 289 mínútur sem Dominykas Milka hefur spilað með 128 stigum sem þýðir jafnframt að liðið hefur tapað með 59 stigum þegar Mikla situr á bekknum. Þetta er ótrúleg 187 stiga sveifla. Milka hefur sýnt mikinn stöðugleika í vetur og er með 18,6 stig og 9,1 frákast að meðaltali í leik. Hann hefur verið yfir tuttugu í framlagi í níu af ellefu leikjum sínum. Næstur Milka er Njarðvíkingurinn Mario Matasovic en Njarðvík er plús 111 með hann inn á vellinum en mínus 14 þegar hann er á bekknum. Reykjanesarbæjarliðin Keflavík og Njarðvík eiga annars saman sex efstu mennina á listanun eða þrjá leikmenn hvort félag. Efstur þeirra sem spila ekki með Keflavík eða Njarðvík er Haukamaðurinn Norbertas Giga. Nýliðarnir hafa unnið mínútur hans á vellinum með 77 stigum en tapað með 51 stigi þegar hann situr á bekknum. Tólfta umferðina hefst í kvöld og lýkur á morgun. Í kvöld verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport, fyrst leikur Grindavíkur og KR klukkan 18.15 og svo leikur Stjörnunnar og Vals klukkan 20.15. Subway Tilþrifin eru síðan á dagskrá strax á eftir seinni leiknum. Efstir í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta: 1. Dominykas Milka, Keflavík +128 2. Mario Matasovic, Njarðvík +111 3. Dedrick Deon Basile, Njarðvík +109 4. Horður Axel Vilhjalmsson, Keflavík +86 5. Ólafur Ingi Styrmisson, Keflavík +82 6. Maciek Stanislav Baginski, Njarðvík +79 7. Norbertas Giga, Haukum +77 8. Igor Maric, Keflavík +74 9. Callum Reese Lawson, Val +63 10. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll +62 10. Kári Jónsson, Val +62
Efstir í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta: 1. Dominykas Milka, Keflavík +128 2. Mario Matasovic, Njarðvík +111 3. Dedrick Deon Basile, Njarðvík +109 4. Horður Axel Vilhjalmsson, Keflavík +86 5. Ólafur Ingi Styrmisson, Keflavík +82 6. Maciek Stanislav Baginski, Njarðvík +79 7. Norbertas Giga, Haukum +77 8. Igor Maric, Keflavík +74 9. Callum Reese Lawson, Val +63 10. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll +62 10. Kári Jónsson, Val +62
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira