Þakkaði Benedikt fyrir að opna dyr fyrir aðra páfa Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2023 11:50 Francis páfi stýrði jarðarför Benedikts í Vatíkaninu í dag. Það var síðast árið 1802 sem páfi stýrði jarðarför fyrrverandi páfa. AP/Antonio Calanni Um fimmtíu þúsund manns tóku þátt í jarðarför Benedikts sextánda, fyrrverandi páfa, sem fer fram í Vatíkaninu í dag. Um tvö hundruð þúsund manns eru sagðir hafa vottað páfanum fyrrverandi virðingu sína. Frans páfi stýrði jarðarförinni en í hann hrósaði forvera sínum í hástert fyrir það að hafa sest í helgan stein og opnað þá leið fyrir öðrum páfum. Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals. Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals.
Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira