Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 10:31 Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár með landsliði Íslands sem endaði í sjötta sæti á EM og liði Magdeburgar sem varð bæði þýskur meistari og heimsmeistari félagsliða. Getty/Sanjin Strukic Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira