„Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 10:01 Elliði Snær hefur engar áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir leikinn í kvöld. Vísir/vilhelm Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. Ákveðin gagnrýni heyrðist um liðið um helgina þegar Ísland mætti Þjóðverjum í tvígang í æfingarleikjum en hún snerist um varnarleik íslenska liðsins. Elliði leikur stórt hlutverk í varnarleiknum. „Það vantar kannski að byggja upp ákveðið traust á milli okkar, eða að við fáum þessa tilfinningu hvenær við eigum að hjálpa og ákveðnar tímasetningar. Þetta er bara ákveðnar fínpússningar,“ segir Elliði. Sumir hafa einfaldlega áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir þetta mót en Elliði er einmitt línumaður ásamt þeim Ými Erni Gíslasyni og Arnari Frey Arnarssyni. „Þetta er ekkert að fara í okkur. Þetta var vitað ef maður horfir á hópinn. Við erum með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Við erum með góða línumenn en við erum samt ekki í bestu liðum í heiminum og ekki að spila í stærstu keppnunum í heimi. Það er alveg hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað og aðrir í liðinu. En það bara skiptir okkur engu máli, þetta verður bara geggjað.“ Kristianstad Arena er 4700 manna höll og fer leikurinn þar fram í kvöld. Búist er við þúsund Íslendingum á leikinn. „Það er bara geðveikt að það séu svona margir að koma og það er geðveikt að það sé svona mikil umræða í kringum liðið. Maður myndi ekki vilja hafa þetta neitt öðruvísi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Elliða sem tekið var fyrir æfingu liðsins í gær. Klippa: Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira
Ákveðin gagnrýni heyrðist um liðið um helgina þegar Ísland mætti Þjóðverjum í tvígang í æfingarleikjum en hún snerist um varnarleik íslenska liðsins. Elliði leikur stórt hlutverk í varnarleiknum. „Það vantar kannski að byggja upp ákveðið traust á milli okkar, eða að við fáum þessa tilfinningu hvenær við eigum að hjálpa og ákveðnar tímasetningar. Þetta er bara ákveðnar fínpússningar,“ segir Elliði. Sumir hafa einfaldlega áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir þetta mót en Elliði er einmitt línumaður ásamt þeim Ými Erni Gíslasyni og Arnari Frey Arnarssyni. „Þetta er ekkert að fara í okkur. Þetta var vitað ef maður horfir á hópinn. Við erum með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Við erum með góða línumenn en við erum samt ekki í bestu liðum í heiminum og ekki að spila í stærstu keppnunum í heimi. Það er alveg hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað og aðrir í liðinu. En það bara skiptir okkur engu máli, þetta verður bara geggjað.“ Kristianstad Arena er 4700 manna höll og fer leikurinn þar fram í kvöld. Búist er við þúsund Íslendingum á leikinn. „Það er bara geðveikt að það séu svona margir að koma og það er geðveikt að það sé svona mikil umræða í kringum liðið. Maður myndi ekki vilja hafa þetta neitt öðruvísi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Elliða sem tekið var fyrir æfingu liðsins í gær. Klippa: Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira