Sérfræðingar segja 900 milljónir Kínverja hafa fengið Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2023 10:29 Stjórnvöld í Kína hafa neitað að niðurgreiða bóluefnið frá Pfizer. AP/Chinatopix Samkvæmt rannsókn sem gerð var við Peking University hafa um það bil 900 milljónir manns í Kína smitast af Covid-19. Þá er áætlað að um það bil 64 prósent íbúa landsins séu nú með veiruna. Stjórnvöld í Kína hafa ekki gefið út upplýsingar um stöðu faraldursins, fjölda smitaðra né látinna. Samkvæmt rannsókninni hafa um 91 prósent íbúa í Gansu-héraði smitast af veirunni, 84 prósent í Yunnan og 80 prósent í Qinghai. Zeng Guang, fyrrverandi yfirmaður sóttvarnastofnunar Kína, segir smitum munu fjölga á landsbyggðinni á meðan Kínverjar fagna nýja árinu. Þá segist hann gera ráð fyrir að hámark faraldursins muni vara í tvo til þrjá mánuði áður en smitum fer að fækka. Engar opinberar upplýsingar hafa verið gefnar út um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína frá því að stjórnvöld féllu frá því að reyna að halda smitum í núll. Hins vegar hefur mátt lesa stöðuna úr álaginu á sjúkrahúsum stórborga landsins. Zeng sagði í samtali við Caixin-fréttastofuna fyrr í þessum mánuði að það væri kominn tími til að einblína á landsbyggðina. Þar væri margt eldra fólk og fólk í áhættuhópum sem hefði verið án nokkur bjargráða. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur gagnrýnt stjórnvöld í Kína fyrir að greina ekki frá raunverulegum fjölda andláta af völdum Covid. Samkvæmt opinberum gögnum eru þau rétt rúmlega 5.000. Alþjóðlegir sérfræðingar segja hins vegar líklegt að um milljón manns mun deyja af völdum sjúkdómsins í ár. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa ekki gefið út upplýsingar um stöðu faraldursins, fjölda smitaðra né látinna. Samkvæmt rannsókninni hafa um 91 prósent íbúa í Gansu-héraði smitast af veirunni, 84 prósent í Yunnan og 80 prósent í Qinghai. Zeng Guang, fyrrverandi yfirmaður sóttvarnastofnunar Kína, segir smitum munu fjölga á landsbyggðinni á meðan Kínverjar fagna nýja árinu. Þá segist hann gera ráð fyrir að hámark faraldursins muni vara í tvo til þrjá mánuði áður en smitum fer að fækka. Engar opinberar upplýsingar hafa verið gefnar út um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína frá því að stjórnvöld féllu frá því að reyna að halda smitum í núll. Hins vegar hefur mátt lesa stöðuna úr álaginu á sjúkrahúsum stórborga landsins. Zeng sagði í samtali við Caixin-fréttastofuna fyrr í þessum mánuði að það væri kominn tími til að einblína á landsbyggðina. Þar væri margt eldra fólk og fólk í áhættuhópum sem hefði verið án nokkur bjargráða. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur gagnrýnt stjórnvöld í Kína fyrir að greina ekki frá raunverulegum fjölda andláta af völdum Covid. Samkvæmt opinberum gögnum eru þau rétt rúmlega 5.000. Alþjóðlegir sérfræðingar segja hins vegar líklegt að um milljón manns mun deyja af völdum sjúkdómsins í ár.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira