Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2023 12:00 Sigvaldi er bjartsýnn á framhaldið. vísir/vilhelm Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. „Nóttin var erfið og tók tíma að sofna. Ég sofnaði upp úr þrjú. Svo vakna menn og taka spjall við strákana. Förum að tala um eitthvað annað í stað þess að spjalla um leikinn,“ segir hornamaðurinn frábæri, Sigvaldi Björn Guðjónsson, og viðurkennir fúslega að svekkelsið hafi verið gríðarlegt. „Þetta tók vel á. Það er langt síðan ég hef hugsað svona mikið. Ótrúlega svekktur og leiðinlegt fyrir allt fólkið sem kom í höllina.“ Þrátt fyrir svekkelsið reyna strákarnir að horfa björtum augum fram á veginn. „Mótið er rétt að byrja og við eigum nóg inni. Við tókum slæma leikinn núna og vinnum næsta. Þetta er langt mót og við áttum slakt korter,“ segir Sigvaldi að þeir munu mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu. „Klárlega. Þetta gerist allt hratt. Það var pirringur og við ætlum að nýta hann í þessum leik.“ Klippa: Sigvaldi átti erfiða nótt Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Nóttin var erfið og tók tíma að sofna. Ég sofnaði upp úr þrjú. Svo vakna menn og taka spjall við strákana. Förum að tala um eitthvað annað í stað þess að spjalla um leikinn,“ segir hornamaðurinn frábæri, Sigvaldi Björn Guðjónsson, og viðurkennir fúslega að svekkelsið hafi verið gríðarlegt. „Þetta tók vel á. Það er langt síðan ég hef hugsað svona mikið. Ótrúlega svekktur og leiðinlegt fyrir allt fólkið sem kom í höllina.“ Þrátt fyrir svekkelsið reyna strákarnir að horfa björtum augum fram á veginn. „Mótið er rétt að byrja og við eigum nóg inni. Við tókum slæma leikinn núna og vinnum næsta. Þetta er langt mót og við áttum slakt korter,“ segir Sigvaldi að þeir munu mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu. „Klárlega. Þetta gerist allt hratt. Það var pirringur og við ætlum að nýta hann í þessum leik.“ Klippa: Sigvaldi átti erfiða nótt
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira