Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 18:55 Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en hann skoraði þrjú af mörkum íslenska liðsins í tómt mark í hraðaupphlaupum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira