Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. janúar 2023 19:55 Gular viðvaranir gilda um allt land frá föstudegi til laugardags. Veðurstofa Íslands Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér. Veður Almannavarnir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér.
Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna.
Veður Almannavarnir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Sjá meira