Paris Hilton orðin móðir Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2023 07:40 Samband þeirra Paris Hilton og Carter Reum hófst árið 2019. Getty Bandaríska raunveruleikastjarnan Paris Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Hilton greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem sjá má hönd lítils barns með textanum: „Þú ert nú þegar elskuð meira en orð fá lýst.“ Hin 41 árs Hilton og hinn 41 árs Reum gengu í það heilaga í nóvember 2021, en frá því að samband þeirra hófst árið 2019 hafa þau verið opin með það að þau dreymi um að eignast saman börn. Reum á fyrir dótturina Evie, ellefu ára, með raunveruleikastjörnunni Laura Bellizi. Hilton staðfestir í samtali við People að hjónin hafi eignast dreng með aðstoð staðgöngumóður. „Það hefur alltaf verið draumur minn að verða mamma og ég er svo ánægð með að leiðir okkar Carter lágu saman. Ég er svo ánægð að stofna þessa fjölskyldu okkar saman og hjörtu okkar springa af ást til drengsins okkar,“ segir Hilton. Hún hefur ekki gefið upp nafnið á drengnum. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Hilton greindi frá því í lok 2021 að þau hjónin hafi hafið glasameðferð í þeirri von að eignast tvíbura, dreng og stúlku. Hún sagði þá að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hafi sagt henni frá þeim möguleika að eignast barn með aðstoð staðgöngumóður, en Kardashian eignaðist þriðja og fjórða barn sitt með þeim hætti. Paris Hilton er ein af erfingjum Hilton-hótelkeðjunnar og varð heimsfræg í upphafi aldarinnar sem fyrirsæta, söngkona og raunveruleikastjarna. Hún mun gefa út sjálfsævisögu sína í mars næstkomandi. Hollywood Barnalán Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Hilton greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem sjá má hönd lítils barns með textanum: „Þú ert nú þegar elskuð meira en orð fá lýst.“ Hin 41 árs Hilton og hinn 41 árs Reum gengu í það heilaga í nóvember 2021, en frá því að samband þeirra hófst árið 2019 hafa þau verið opin með það að þau dreymi um að eignast saman börn. Reum á fyrir dótturina Evie, ellefu ára, með raunveruleikastjörnunni Laura Bellizi. Hilton staðfestir í samtali við People að hjónin hafi eignast dreng með aðstoð staðgöngumóður. „Það hefur alltaf verið draumur minn að verða mamma og ég er svo ánægð með að leiðir okkar Carter lágu saman. Ég er svo ánægð að stofna þessa fjölskyldu okkar saman og hjörtu okkar springa af ást til drengsins okkar,“ segir Hilton. Hún hefur ekki gefið upp nafnið á drengnum. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Hilton greindi frá því í lok 2021 að þau hjónin hafi hafið glasameðferð í þeirri von að eignast tvíbura, dreng og stúlku. Hún sagði þá að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hafi sagt henni frá þeim möguleika að eignast barn með aðstoð staðgöngumóður, en Kardashian eignaðist þriðja og fjórða barn sitt með þeim hætti. Paris Hilton er ein af erfingjum Hilton-hótelkeðjunnar og varð heimsfræg í upphafi aldarinnar sem fyrirsæta, söngkona og raunveruleikastjarna. Hún mun gefa út sjálfsævisögu sína í mars næstkomandi.
Hollywood Barnalán Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira