Á annan tug handteknir í tengslum við ofbeldisöldu í Svíþjóð Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. janúar 2023 18:22 Police stand in the area where a man was found shot dead in Solna outside Stockholm Friday, Jan. 20, 2023. (Christine Olsson//TT News Agency via AP) AP/Christine Olsson Lögreglan í Stokkhólmi hefur handtekið sextán einstaklinga og lagt hald á fjölda vopna og sprengiefna síðastliðinn sólarhring í tengslum við alvarlega ofbeldisglæpi undanfarið. Fjórir eru í haldi í tengslum við sprengjuárásir í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi. Svíþjóð Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi.
Svíþjóð Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Sjá meira