Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. febrúar 2023 11:02 Mikið hefur verið deilt um endalok Jack Dawson í Titanic. Samsett/Getty Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? Eins og allir vita fór þetta ekki vel fyrir Jack, hann fraus úr kulda en Rose lifði af og var bjargað úr sjónum af björgunarbát skömmu síðar. Margir hafa velt því fyrir sér hvort Jack hefði ekki getað legið með henni á brakinu og bjargað þannig lífi sínu. Þau hefðu þá kannski lifað hamingjusöm til æviloka. Leikstjórinn James Cameron gerði sérstakan þátt með National Geographic í tilefni að því að 25 ár eru liðin frá því að Titanic myndin kom út. Myndin er þar skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Cameron lét meðal annars endurgera atriðið úr myndinni þegar Jack deyr. Vildi hann kanna hvort Jack hefði mögulega getað lifað af. Sýnt var brot úr þessu í þættinum Good Morning America. .@GMA FIRST LOOK: @natgeo special Titanic: 25 Years Later with James Cameron will settle the debate once and for all: could Jack have survived?@JimCameron@natgeotv pic.twitter.com/OkKCXaEkvF— Good Morning America (@GMA) February 2, 2023 Cameron telur öruggt að ef Jack hefði lagst við hlið Rose, hefðu þau bæði verið of mikið ofan í vatninu og orðið of köld. Ef þau hefðu bæði setið, hefði þetta mögulega gengið upp. Það hefði líka getað breytt miklu ef Rose hefði farið úr björgunarvestinu og látið Jack fá það, fyrir auka einangrun á líkamann. Niðurstaða Cameron var á endanum sú að Jack hefði getað lifað af, en það hefðu margir þættir þurft að spila inn í það. Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Titanic Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Eins og allir vita fór þetta ekki vel fyrir Jack, hann fraus úr kulda en Rose lifði af og var bjargað úr sjónum af björgunarbát skömmu síðar. Margir hafa velt því fyrir sér hvort Jack hefði ekki getað legið með henni á brakinu og bjargað þannig lífi sínu. Þau hefðu þá kannski lifað hamingjusöm til æviloka. Leikstjórinn James Cameron gerði sérstakan þátt með National Geographic í tilefni að því að 25 ár eru liðin frá því að Titanic myndin kom út. Myndin er þar skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Cameron lét meðal annars endurgera atriðið úr myndinni þegar Jack deyr. Vildi hann kanna hvort Jack hefði mögulega getað lifað af. Sýnt var brot úr þessu í þættinum Good Morning America. .@GMA FIRST LOOK: @natgeo special Titanic: 25 Years Later with James Cameron will settle the debate once and for all: could Jack have survived?@JimCameron@natgeotv pic.twitter.com/OkKCXaEkvF— Good Morning America (@GMA) February 2, 2023 Cameron telur öruggt að ef Jack hefði lagst við hlið Rose, hefðu þau bæði verið of mikið ofan í vatninu og orðið of köld. Ef þau hefðu bæði setið, hefði þetta mögulega gengið upp. Það hefði líka getað breytt miklu ef Rose hefði farið úr björgunarvestinu og látið Jack fá það, fyrir auka einangrun á líkamann. Niðurstaða Cameron var á endanum sú að Jack hefði getað lifað af, en það hefðu margir þættir þurft að spila inn í það.
Bíó og sjónvarp Hollywood Grín og gaman Titanic Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein