Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 12:50 Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig. Pósturinn Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“ Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“
Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira