Gladbach áfram með tak á Þýskalandsmeisturum Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 16:35 Bayern getur einfaldlega ekki unnið Gladbach. EPA-EFE/ULRICH HUFNAGEL Borussia Mönchengladbach vann 3-2 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæjurum hefur ekki tekist að sigra Gladbach í síðustu fimm leikjum í deild eða bikar. Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira