Adriana tekur við af Ásdísi Eir hjá Mannauði Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2023 10:26 Adriana Karólína Pétursdóttir starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL). Aðsend Adriana Karólína Pétursdóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi. Hún tekur við starfinu af Ásdísi Eir Símonardóttur, mannauðsstjóra Lucinity, sem hefur verið formaður félagsins undanfarin þrjú ár. Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Sjá meira
Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity
Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Sjá meira