Morgan sló mömmumetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:31 Alex Morgan lyftir hér SheBelieves bikarnum í nótt. AP/LM Otero Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira