Missti son sinn út af Basic Instinct Bjarki Sigurðsson skrifar 10. mars 2023 22:02 Sharon Stone í hlutverki sínu sem Catherine Tramell í Basic Instinct. Youtube Leikkonan Sharon Stone segist hafa misst forræði yfir syni sínum í forræðisdeilu vegna atriðis í kvikmyndinni Basic Instinct. Hún segir áreitið eftir að myndin kom út hafa verið gífurlegt. Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Sjá meira
Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Sjá meira