Loreen keppir fyrir hönd Svía í Eurovision Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. mars 2023 21:12 Gleðin var ósvikin þegar Loreen var krýnd sigurvegari Melodifestivalen. skjá Söngkonan Loreen vann undankeppni Svía í Eurovision, Melodifestivalen, í kvöld. Hún er sem fyrr talin langsigurstranglegust í keppninni sem haldin verður í Liverpool í ár. Melodifestivalen lauk í kvöld með sigri Loreen. Í öðru sæti höfnuðu þeir Marcus og Matrinus með lagið Air. Hlaut Loreen 92 stig frá dómnefnd en þeir Marcus og Martinus 71 stig. Það var svo símakosning sem skar endanlega úr um sigurvegara. Loreen s winning moment at #Melodifestivalen2023. Congratulations queen. See you in Liverpool!#eurovision #eurovision2023 #Melodifestivalen pic.twitter.com/g5AsXWcg2V— wiwibloggs (@wiwibloggs) March 11, 2023 Loreen mun því flytja lagið Tattoo í Liverpool í maí fyrir hönd Svía. Samkvæmt veðbönkum eru taldar 37 prósent líkur á því að Loreen muni bera sigur úr býtum í keppninni í ár. Í öðru sæti eru Úkraínumenn og Finnar í því þriðja. Hér að neðan má sjá flutning Loreen á sigurlaginu Tattoo í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=h6x-TKgYM9k">watch on YouTube</a> Loreen sigraði Eurovisionkeppnina sem haldin var í Bakú í Aserbaísjan árið 2012 með laginu Euphoria. Hlaut hún þá 372 stig en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. 26. febrúar 2023 15:08 Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Melodifestivalen lauk í kvöld með sigri Loreen. Í öðru sæti höfnuðu þeir Marcus og Matrinus með lagið Air. Hlaut Loreen 92 stig frá dómnefnd en þeir Marcus og Martinus 71 stig. Það var svo símakosning sem skar endanlega úr um sigurvegara. Loreen s winning moment at #Melodifestivalen2023. Congratulations queen. See you in Liverpool!#eurovision #eurovision2023 #Melodifestivalen pic.twitter.com/g5AsXWcg2V— wiwibloggs (@wiwibloggs) March 11, 2023 Loreen mun því flytja lagið Tattoo í Liverpool í maí fyrir hönd Svía. Samkvæmt veðbönkum eru taldar 37 prósent líkur á því að Loreen muni bera sigur úr býtum í keppninni í ár. Í öðru sæti eru Úkraínumenn og Finnar í því þriðja. Hér að neðan má sjá flutning Loreen á sigurlaginu Tattoo í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=h6x-TKgYM9k">watch on YouTube</a> Loreen sigraði Eurovisionkeppnina sem haldin var í Bakú í Aserbaísjan árið 2012 með laginu Euphoria. Hlaut hún þá 372 stig en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. 26. febrúar 2023 15:08 Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. 26. febrúar 2023 15:08
Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49