Rússum boðið á mót í Asíu þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 14:01 Aleksandr Erokhin og Aleksei Sutormin fagna marki gegn Kýpur í nóvember 2021. Getty/Anatoliy Medved Rússneska karlalandsliðinu í fótbolta hefur verið boðið að taka þátt í nýju móti knattspyrnusambands Mið-Asíu sem fram fer í júní. Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak. Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira