Tiger eyðir óvissunni fyrir Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2023 09:30 Létt var yfir Tiger Woods þegar hann æfði á Augusta National vellinum í gær. getty/Andrew Redington Tiger Woods ætlar sér að keppa á Masters sem hefst á fimmtudaginn í þessari viku. Hann æfði á Augusta National vellinum í Georgíu í gær. Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Golf Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008.
Golf Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira