Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 14:16 Sævar Atli fagnar marki sínu. Lyngby Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. Sævar Atli skoraði fyrra mark Lyngby á 25. mínútu og Marcel Romer skoraði sigurmarkið á 72. mínútu. Sævar Atli spilaði nærri allan leikinn í liði Lyngby en hann var tekinn af velli í uppbótartíma. Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði rúman klukkutíma í liði Lyngby á meðan Aron Sigurðarson spilaði síðari hálfleikinn hjá Horsens. PAUSE PÅ LYNGBY STADION Sævar Magnusson bragte os planmæssigt i front, men kort efter kunne gæsterne udligne til 1-1, der også er resultatet efter de første 45 minutter!Vi kæmper videre i anden halvleg #SammenForLyngby pic.twitter.com/IUJJmfQOEx— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) April 16, 2023 Aron Elís Þrándarson og Stefán Teitur Þórðarson komu báðir inn af bekknum í 2-0 sigri OB á Silkeborg. Aron Elís spilaði tæpar tíu mínútur en Stefán Teitur um það bil hálftíma. Staðan í neðra umspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig eftir 25 leiki að Lyngby er í næstneðsta sæti með 20 stig. Horsens er þar fyrir ofan með 20, Silkeborg með 30 og Odense með 34 stig í 8. sætinu. Enn eru sjö umferðir eftir og sigur Lyngby því gríðarlega mikilvægur í baráttu liðsins um að halda sæti sínu í deildinni en neðstu tvö liðin falla niður í B-deild. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Sævar Atli skoraði fyrra mark Lyngby á 25. mínútu og Marcel Romer skoraði sigurmarkið á 72. mínútu. Sævar Atli spilaði nærri allan leikinn í liði Lyngby en hann var tekinn af velli í uppbótartíma. Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði rúman klukkutíma í liði Lyngby á meðan Aron Sigurðarson spilaði síðari hálfleikinn hjá Horsens. PAUSE PÅ LYNGBY STADION Sævar Magnusson bragte os planmæssigt i front, men kort efter kunne gæsterne udligne til 1-1, der også er resultatet efter de første 45 minutter!Vi kæmper videre i anden halvleg #SammenForLyngby pic.twitter.com/IUJJmfQOEx— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) April 16, 2023 Aron Elís Þrándarson og Stefán Teitur Þórðarson komu báðir inn af bekknum í 2-0 sigri OB á Silkeborg. Aron Elís spilaði tæpar tíu mínútur en Stefán Teitur um það bil hálftíma. Staðan í neðra umspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig eftir 25 leiki að Lyngby er í næstneðsta sæti með 20 stig. Horsens er þar fyrir ofan með 20, Silkeborg með 30 og Odense með 34 stig í 8. sætinu. Enn eru sjö umferðir eftir og sigur Lyngby því gríðarlega mikilvægur í baráttu liðsins um að halda sæti sínu í deildinni en neðstu tvö liðin falla niður í B-deild.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira