Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 18:15 Fallið getur verið hátt hjá hávöxnum körfuboltamönnum. Ezra Shaw/Getty Images Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu. NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu.
NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira