Mynduðu rússneskt rannsóknarskip við Nord Stream Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2023 11:13 Umræddar gasleiðslur sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingum þann 26. september í fyrra. AP/Sænska strandgæslan Nokkrum dögum áður en Nord Stream gasleiðslurnar sprungu á botni Eystrasalts, mynduðu danskir sjóliðar rússneskt rannsóknarskip á svæðinu. Skipið, sem kallast SS-750 ber lítinn kafbát og er smíðað til rannsóknarstarfa neðansjávar. Blaðamenn danska miðilsins Information fékk þetta staðfest hjá danska flotanum og voru 26 myndir af rannsóknarskipinu teknar austur af Borgundarhólmi þann 22. september. Yfirvöld í Danmörku vilja þó ekki opinbera myndirnar. Umræddar gasleiðslur sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingum þann 26. september í fyrra. Mörgum kenningum hefur verið haldið á lofti um hverjir bera ábyrgð á árásinni og er hún til rannsóknar hjá ríkjum yfirvöldum ríkja við Eystrasalt og víðar. Enn sem komið er, hefur þó verið lítið um haldbær svör. Sjá einnig: Gruna hóp tengdan Úkraínu um Nord Stream árásina Fregnir af rússneskum skipum af svæðinu bárust fyrst í síðasta mánuði. Þýskur miðill sagði frá því þann 25. mars að SS-750 hefði verið eitt af sex rússneskum skipum og að því hefði verið siglt án þess að sjálfvirkur staðsetningarbúnaður þess væri virkur. Gögn frá sjálfvirkum staðsetningarbúnaði danska skipsins sem var einnig á svæðinu, gefur samkvæmt Information, til kynna að SS-750 hafi verið skammt frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu. Sænskt varðskip var einnig á svæðinu. Danmörk Svíþjóð Rússland Þýskaland Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Svíar staðfesta að skemmdarverk voru unnin á Nord Stream leiðslunum Saksóknarinn sem fer fyrir rannsókn Svía á skemmdunum á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur staðfest að um skemmdarverk sé að ræða og segir leifar sprengjuefna hafa fundist á vettvangi. 18. nóvember 2022 09:58 Fimmtíu metra kafli Nord Stream 1-leiðslunnar eyðilagður Nýjar neðansjávarmyndir úr Eystrasalti benda til að um fimmtíu metra kafli gasleiðslunnar Nord Stream 1 í Eystrasalti sé eyðilagður. 18. október 2022 08:08 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Blaðamenn danska miðilsins Information fékk þetta staðfest hjá danska flotanum og voru 26 myndir af rannsóknarskipinu teknar austur af Borgundarhólmi þann 22. september. Yfirvöld í Danmörku vilja þó ekki opinbera myndirnar. Umræddar gasleiðslur sem lágu frá Rússlandi til Þýskalandi eyðilögðust í sprengingum þann 26. september í fyrra. Mörgum kenningum hefur verið haldið á lofti um hverjir bera ábyrgð á árásinni og er hún til rannsóknar hjá ríkjum yfirvöldum ríkja við Eystrasalt og víðar. Enn sem komið er, hefur þó verið lítið um haldbær svör. Sjá einnig: Gruna hóp tengdan Úkraínu um Nord Stream árásina Fregnir af rússneskum skipum af svæðinu bárust fyrst í síðasta mánuði. Þýskur miðill sagði frá því þann 25. mars að SS-750 hefði verið eitt af sex rússneskum skipum og að því hefði verið siglt án þess að sjálfvirkur staðsetningarbúnaður þess væri virkur. Gögn frá sjálfvirkum staðsetningarbúnaði danska skipsins sem var einnig á svæðinu, gefur samkvæmt Information, til kynna að SS-750 hafi verið skammt frá þeim stöðum þar sem sprengingarnar urðu. Sænskt varðskip var einnig á svæðinu.
Danmörk Svíþjóð Rússland Þýskaland Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Svíar staðfesta að skemmdarverk voru unnin á Nord Stream leiðslunum Saksóknarinn sem fer fyrir rannsókn Svía á skemmdunum á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur staðfest að um skemmdarverk sé að ræða og segir leifar sprengjuefna hafa fundist á vettvangi. 18. nóvember 2022 09:58 Fimmtíu metra kafli Nord Stream 1-leiðslunnar eyðilagður Nýjar neðansjávarmyndir úr Eystrasalti benda til að um fimmtíu metra kafli gasleiðslunnar Nord Stream 1 í Eystrasalti sé eyðilagður. 18. október 2022 08:08 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Svíar staðfesta að skemmdarverk voru unnin á Nord Stream leiðslunum Saksóknarinn sem fer fyrir rannsókn Svía á skemmdunum á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur staðfest að um skemmdarverk sé að ræða og segir leifar sprengjuefna hafa fundist á vettvangi. 18. nóvember 2022 09:58
Fimmtíu metra kafli Nord Stream 1-leiðslunnar eyðilagður Nýjar neðansjávarmyndir úr Eystrasalti benda til að um fimmtíu metra kafli gasleiðslunnar Nord Stream 1 í Eystrasalti sé eyðilagður. 18. október 2022 08:08