Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Guðni Freyr Öfjörð skrifar 4. maí 2023 14:00 Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leigumarkaður Guðni Freyr Öfjörð Mest lesið Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Bætt skipulag fyrir stúdenta Aðalsteinn Haukur Sverrisson ,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Egill Lúðvíksson skrifar Sjá meira
Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun