Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 15:30 Mike Budenholzer er búinn að missa starfið hjá Milwaukee Bucks. Getty/Megan Briggs Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti