Þórsarar hirtu stigin þrjú gegn Vestra Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 15:55 Þorlákur Árnason er þjálfari Þórs Akureyri Vísir/Getty Fyrstu umferð Lengjudeildar karla lauk í dag með einum leik. Á Akureyri unnu heimamenn í Þór sigur á Vestra í Boganum. Þórsarar voru sterkari aðilinn í leiknum og á 17. mínútu kom Marc Rochester Sörensen heimamönnum yfir, 1-0. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, nánar tiltekið á 43. mínútu þegar að Bjarki Þór Viðarsson, leikmaður Þórs, varð fyrir því óláni að koma boltanum í eigið net. Staðan orðin 1-1 og þannig stóðu leikar þegar dómari leiksins, Gunnar Oddur Hafliðason flautaði til hálfleiks. Á 59. mínútu fékk Benedikt Warén, leikmaður Vestra sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Vestramenn þurfti því að leika einum manni færri og Þórsarar gengu á lagið. Á 73. mínútu kom sigurmark leiksins. Það skoraði Bjarni Guðjón Brynjólfsson, leikmaður Þórs með laglegum skalla sem Rafael Broetto í marki Vestra réði ekkert við. Þórsarar því með fullt hús stiga eftir fyrstu umferðina. Þéir halda til Mosfellsbæjar í næstu umferð og mæta þar heimamönnum í Aftureldingu á meðan að Vestri tekur á móti ÍA á Ísafirði. Lengjudeild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þórsarar voru sterkari aðilinn í leiknum og á 17. mínútu kom Marc Rochester Sörensen heimamönnum yfir, 1-0. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, nánar tiltekið á 43. mínútu þegar að Bjarki Þór Viðarsson, leikmaður Þórs, varð fyrir því óláni að koma boltanum í eigið net. Staðan orðin 1-1 og þannig stóðu leikar þegar dómari leiksins, Gunnar Oddur Hafliðason flautaði til hálfleiks. Á 59. mínútu fékk Benedikt Warén, leikmaður Vestra sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Vestramenn þurfti því að leika einum manni færri og Þórsarar gengu á lagið. Á 73. mínútu kom sigurmark leiksins. Það skoraði Bjarni Guðjón Brynjólfsson, leikmaður Þórs með laglegum skalla sem Rafael Broetto í marki Vestra réði ekkert við. Þórsarar því með fullt hús stiga eftir fyrstu umferðina. Þéir halda til Mosfellsbæjar í næstu umferð og mæta þar heimamönnum í Aftureldingu á meðan að Vestri tekur á móti ÍA á Ísafirði.
Lengjudeild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16