Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 07:30 LeBron James fagnar Lonnie Walker IV eftir að Lakers vann Golden State Warriors í nótt. AP/Marcio Jose Sanchez Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Sjá meira
Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Sjá meira