Sú agnarsmáa situr enn sem fastast í móðurkviði eftir óvænta veislu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 12:41 Hildi Björnsdóttur brá all verulega þegar hópur kvenna komu henni að óvöru með steypiboði um helgina. Hildur Björnsdóttir Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, brá heldur betur í brún þegar vinkonur og fjölskylda komu henni á óvart með steypiboði á sjálfan mæðradaginn. „Mæðradagurinn í gær verður sérlega eftirminnilegur, en mínar allra bestu konur (sem margar vantar á myndina) komu mér aldeilis að óvörum!,“ segir Hildur á Facebook. „Ég var á leið í hefðbundinn sunnudagsmat hjá foreldrum mínum þegar á móti mér tók óvæntur kvennaskari - og gerði mér allverulega bilt við. Sú agnarsmáa lét það ekki á sig fá og situr enn sem fastast í móðurkviði.“ Þessar héldu mæðradaginn hátíðlegan með Hildi í gær.Hildur Björns Greinilegt er að stemmningin var afar góð. „Við tók stórkostlega skemmtilegt steypiboð með góðum vinkonum og fjölskyldu. Ég á ekki orð hvað ég er heppin með fólk.“ Meðal gesta voru þær Rakel Eva Sævarsdóttir, myndlistarkonan Rakel Tómasdóttir, Erna Niluka Njálsdóttir, Heiðrún Björk Gísladóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, tengdamóðir Hildar, Ólöf Skaftadóttir, mágkona Hildar, Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður, Laufey Rún Ketilsdóttir og Eva Lind ljósmyndari. Saman eiga Hildur og eiginmaður hennar Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, tvær stúlkur og er von á þeirri þriðju. Þá á Hildur son úr fyrra sambandi, sannarlega ofurmóðir. Hildur og Jón eru búsett í Vesturbæ Reykjavíkur og gerðu fallegt einbýlishús á afar smekklega árið 2019. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra hjóna í fyrra á þeirra glæsilega heimili. Barnalán Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Hildur Björnsdóttir á von á barni Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar Jón Skaftason eiga von á barni. 1. janúar 2023 13:12 Á uppleið: Makinn þarf að hafa skilning á metnaðinum "Ef þig langar að gera eitthvað, gerðu það þá,“ segir lögmaðurinn og tveggja barna móðirin Hildur Björnsdóttir sem vinnur í stórborginni London. 11. febrúar 2015 10:19 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
„Mæðradagurinn í gær verður sérlega eftirminnilegur, en mínar allra bestu konur (sem margar vantar á myndina) komu mér aldeilis að óvörum!,“ segir Hildur á Facebook. „Ég var á leið í hefðbundinn sunnudagsmat hjá foreldrum mínum þegar á móti mér tók óvæntur kvennaskari - og gerði mér allverulega bilt við. Sú agnarsmáa lét það ekki á sig fá og situr enn sem fastast í móðurkviði.“ Þessar héldu mæðradaginn hátíðlegan með Hildi í gær.Hildur Björns Greinilegt er að stemmningin var afar góð. „Við tók stórkostlega skemmtilegt steypiboð með góðum vinkonum og fjölskyldu. Ég á ekki orð hvað ég er heppin með fólk.“ Meðal gesta voru þær Rakel Eva Sævarsdóttir, myndlistarkonan Rakel Tómasdóttir, Erna Niluka Njálsdóttir, Heiðrún Björk Gísladóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, tengdamóðir Hildar, Ólöf Skaftadóttir, mágkona Hildar, Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður, Laufey Rún Ketilsdóttir og Eva Lind ljósmyndari. Saman eiga Hildur og eiginmaður hennar Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, tvær stúlkur og er von á þeirri þriðju. Þá á Hildur son úr fyrra sambandi, sannarlega ofurmóðir. Hildur og Jón eru búsett í Vesturbæ Reykjavíkur og gerðu fallegt einbýlishús á afar smekklega árið 2019. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra hjóna í fyrra á þeirra glæsilega heimili.
Barnalán Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Hildur Björnsdóttir á von á barni Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar Jón Skaftason eiga von á barni. 1. janúar 2023 13:12 Á uppleið: Makinn þarf að hafa skilning á metnaðinum "Ef þig langar að gera eitthvað, gerðu það þá,“ segir lögmaðurinn og tveggja barna móðirin Hildur Björnsdóttir sem vinnur í stórborginni London. 11. febrúar 2015 10:19 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Hildur Björnsdóttir á von á barni Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar Jón Skaftason eiga von á barni. 1. janúar 2023 13:12
Á uppleið: Makinn þarf að hafa skilning á metnaðinum "Ef þig langar að gera eitthvað, gerðu það þá,“ segir lögmaðurinn og tveggja barna móðirin Hildur Björnsdóttir sem vinnur í stórborginni London. 11. febrúar 2015 10:19