Draumur að verða að veruleika Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2023 20:00 Þorgils reynir fyrir sér í atvinnumennskunni í handbolta og það í sænsku úrvalsdeildinni. vísir/sigurjón Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona. Þorgils samdi við félagið á dögunum og gerði tveggja ára samning. Liðið leikur í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili og þá sem nýliðar í deildinni. „Ég er bara spenntur og þetta er mjög áhugavert verkefni,“ segir Þorgils en sænska félagið sýndi leikmanninum áhuga fyrir um það bil mánuði síðan. „Það er kominn tími til að prófa eitthvað nýtt finnst mér.“ Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson samdi einnig við liðið fyrir ekki svo löngu. „Það verður örugglega mjög þægilegt fyrir mig að hafa hann. Ég er búinn að heyra í honum og hann er tilbúinn að hjálpa mér með allt sem ég þarf.“ Þorgils er 25 ára línumaður sem hefur spilað í hjarta varnarinnar hjá Val síðustu ár. Hann lék vel með liðinu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Valsmenn komust í 16-liða úrslitin í keppninni. „Þetta var stórt svið sem við fengum að spreyta okkur á og þjálfarinn sagðist hafa séð mig á móti Ystad. Ég held algjörlega að þetta hafi komið mörgum leikmönnum okkar á kortið. Það hefur alltaf verið stefnan að gerast atvinnumaður og ég ætla bara að gera mitt besta og sjá til hvert það leiðir mann.“ Þorgils er í sambandi með handboltakonunni Lovísu Thompson en hún mun vera hér á landi næsta tímabilið. Lovísa var sjálf atvinnumaður í handbolta í Noregi í vetur og kom aftur til Íslands í febrúar á þessu ári. „Það stefnir allt í það að hún komi ekki með mér út. Hún er að fara í aðgerð og þarf kannski aðeins að vinna í því hérna heima. Við þekkjum alveg að vera frá hvort öðru en það var samt líka fínt að fá hana heim þegar hún kom.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Sænski handboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Þorgils samdi við félagið á dögunum og gerði tveggja ára samning. Liðið leikur í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili og þá sem nýliðar í deildinni. „Ég er bara spenntur og þetta er mjög áhugavert verkefni,“ segir Þorgils en sænska félagið sýndi leikmanninum áhuga fyrir um það bil mánuði síðan. „Það er kominn tími til að prófa eitthvað nýtt finnst mér.“ Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson samdi einnig við liðið fyrir ekki svo löngu. „Það verður örugglega mjög þægilegt fyrir mig að hafa hann. Ég er búinn að heyra í honum og hann er tilbúinn að hjálpa mér með allt sem ég þarf.“ Þorgils er 25 ára línumaður sem hefur spilað í hjarta varnarinnar hjá Val síðustu ár. Hann lék vel með liðinu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Valsmenn komust í 16-liða úrslitin í keppninni. „Þetta var stórt svið sem við fengum að spreyta okkur á og þjálfarinn sagðist hafa séð mig á móti Ystad. Ég held algjörlega að þetta hafi komið mörgum leikmönnum okkar á kortið. Það hefur alltaf verið stefnan að gerast atvinnumaður og ég ætla bara að gera mitt besta og sjá til hvert það leiðir mann.“ Þorgils er í sambandi með handboltakonunni Lovísu Thompson en hún mun vera hér á landi næsta tímabilið. Lovísa var sjálf atvinnumaður í handbolta í Noregi í vetur og kom aftur til Íslands í febrúar á þessu ári. „Það stefnir allt í það að hún komi ekki með mér út. Hún er að fara í aðgerð og þarf kannski aðeins að vinna í því hérna heima. Við þekkjum alveg að vera frá hvort öðru en það var samt líka fínt að fá hana heim þegar hún kom.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Sænski handboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða