Pavel vill að leikmenn fái sviðið þegar þeir verða kynntir til leiks í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Pavel vill að leikmenn fái að njóta augnabliksins. Vísir/Hulda Margrét Klukkan 19.15 á Hlíðarenda mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þjálfari Tindastóls vill að Valur slökkvi á tónlistinni þegar leikmenn liðanna verða kynntir til leiks. Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Rimma Vals og Tindastóls hefur verið hreint út sagt mögnuð í alla stæði. Ljóst er að færri komast að en vilja í kvöld enda varð uppselt á aðeins örfáum mínútum. Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, er ekki óvanur leikjum sem þessum en hann varð Íslandsmeistari með KR þónokkrum sinnum áður en hann gekk í raðir Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari vorið 2022. Eftir það fóru skórnir upp í hillu þar sem þeir eru enn. Pavel gat þó ekki haldið sig lengi frá körfuboltanum og tók við þjálfun Tindastóls um mitt tímabil. Hann er nú mættur með sína menn alla leið í oddaleik um titilinn og vill að menn fái að njóta augnabliksins. „Valsfélagið hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á morgun eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp,“ sagði Pavel á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Valsfélagið hefur hefur boðið upp á einstaka umgjörð á heimaleikjum sínum. Mikill sómi og fagmennska. Ég vil þó hvetja þá til þess að slökkva á allri tónlist í leikmannakynningum. ALLIR þessir strákar sem eru að fara að spila á mrg eiga skilið að heyra nafnið sitt og fá lófaklapp— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 17, 2023 Leikur Vals og Tindastóls hefst kl. 19.15 en útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkutíma fyrr, 18.15. Eftir leik mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25
„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. 16. maí 2023 09:00