Nýtt bóluefni gegn meningókokkum vekur miklar vonir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2023 06:56 Íbúar í Úganda bíða þess að fá bólusetningu við meningókokkum. Getty/Andrew Caballero-Reynolds Nýtt bóluefni gegn meningókokkum hefur vakið vonir um að hægt verði að koma í veg fyrir nær öll tilfelli heilahimnubólgu af völdum bakteríusýkinganna, sem eru taldar valda 250 þúsund dauðsföllum í heiminum á ári hverju. Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Bóluefnið NmCV-5, þróað af Serum Institute of India og alþjóðaheilbrigðissamtökunum Path, virðist veita góða vernd gegn þeim fimm tegundum meningókokka sem finnst í Afríku, þar sem 60 prósent dauðsfalla eiga sér stað. Meðal þessara fimm afbrigða er nýtt afbrigði, X, sem virðist smitast auðveldlega á milli fólks og hefur ekki svarað þeim bóluefnum sem þegar eru á markaði. Flest dauðsföllin í Afríku eiga sér stað á svokölluðu „heilahimnubólgubelti“ sem nær frá Gambíu og Senegal í vestri til Eþíópíu í austri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að fólk í Afríku er tvöfalt líklegra en aðrir til að glíma við langvarandi vandamál vegna heilahimnubólgu vegna þess hversu seint sjúkdómurinn er greindur og meðhönldlaður. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stefnir að því markmiði að fækka tilfellum þar sem hægt er að koma í veg fyrir heilahimnubólgu með bóluefnum um 50 prósent fyrir árið 2030 og dauðsföllum um 70 prósent. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira