Gular viðvaranir vestanlands en hlýtt austanlands Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 07:59 Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út vegna hvassviðris. vísir/vilhelm Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út á Norður- og Norðvesturlandi vegna hvassviðris. Búast má við 15-20 m/s víða og vindhviðum yfir 25 m/s við fjöll. Á Austurlandi gæti hiti farið í 20 stigin. Á vef Veðurstofunnar segir að varasamt ferðaveður sé á þessum landshlutum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að huga að lausamunum. Víða verður súld eða rigning og hiti 7 til 12 stig, en birtir upp norðaustan- og austanlands með hita að 20 stigum þar. Þá á að draga úr vindi og úrkomu eftir hádegi á morgun. Úrkoma og vindur á að minnka um og eftir miðja vikuna þegar fyrirstöðuhæð stödd suður í hafa á að þokast norður á bóginn, nær landinu. Áttin verður áfram vestlæg en búast má við björtum og hlýjum dögum Austanlands. Gular viðvaranir eru á Vestfjörðum og Norður- og Norðvesturlandiveðurstofan Veður Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að varasamt ferðaveður sé á þessum landshlutum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að huga að lausamunum. Víða verður súld eða rigning og hiti 7 til 12 stig, en birtir upp norðaustan- og austanlands með hita að 20 stigum þar. Þá á að draga úr vindi og úrkomu eftir hádegi á morgun. Úrkoma og vindur á að minnka um og eftir miðja vikuna þegar fyrirstöðuhæð stödd suður í hafa á að þokast norður á bóginn, nær landinu. Áttin verður áfram vestlæg en búast má við björtum og hlýjum dögum Austanlands. Gular viðvaranir eru á Vestfjörðum og Norður- og Norðvesturlandiveðurstofan
Veður Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Sjá meira