Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Runólfur Trausti Þórhallsson og Aron Guðmundsson skrifa 29. maí 2023 23:01 Kristófer Acox sækir að Pétri Rúnari Birgissyni. Mögulega verða þeir liðsfélagar næsta vetur. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað. Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað.
Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05