Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 17:09 Hákon Arnar lagði upp jöfnunarmark FCK í dag Vísir/Getty Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg Danski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg
Danski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira