Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 22:31 Victor Osimhen var frábær með Napoli á tímabilinu. Vísir/Getty Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set. Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Sjá meira
Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set.
Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Sjá meira