Ánægður með sigurinn en mjög flatur leikur Dagur Lárusson skrifar 11. júní 2023 22:16 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari toppliðs Víkings. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld en sá þó mikla þreytu í sínum mönnum. Leiknum lauk með 3-1 sigri Víkinga sem höfðu ekki unnið í tveimur leikjum í röð. „Ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn en þetta var frekar flatur leikur og mikið um þreytu í mínu liði,“ byrjaði Arnar Gunnlaugsson að segja. „Við náðum svona ágætis kafla í fyrri hálfleik þar sem við kláruðum þetta í rauninni. En eins og ég segi þá fannst mér vera þreyta í mínum leikmönnum og mér finnst leikjaálagið hafa náð til okkar. Við erum búnir að spila mikið af leikjum og mikið af spennuþrungnum leikjum og síðan hefur líka verið stutt á milli leikja sem hefur ekki hjálpað,“ hélt Arnar áfram að segja. „Við vorum eiginlega alveg búnir á því í seinni hálfleiknum en við vissum að það var ekki okkar að sækja eitt né neitt og því vorum við meira í því að spila þéttan varnarleik og reyna að ná upp einhverjum skyndisóknum en það sást vel að það var klárlega enginn ferskleiki ennþá í fótunum á mínum mönnum.“ Arnar talaði um það að hann ætlaði að gefa sínum leikmönnum gott frí vegna landsleikjanna. „Já það er klárt mál, þeir fá fimm daga frí núna til þess endurhlaða batteríin en síðan tekur við önnur svona törn eftir landsleikina því þá fara Evrópuleikirnir að byrja og síðan undanúrslitin í bikarnum þannig þetta verður mikil keyrsla,“ endaði Arnar Gunnlaugsson að segja eftir leik. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
„Ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn en þetta var frekar flatur leikur og mikið um þreytu í mínu liði,“ byrjaði Arnar Gunnlaugsson að segja. „Við náðum svona ágætis kafla í fyrri hálfleik þar sem við kláruðum þetta í rauninni. En eins og ég segi þá fannst mér vera þreyta í mínum leikmönnum og mér finnst leikjaálagið hafa náð til okkar. Við erum búnir að spila mikið af leikjum og mikið af spennuþrungnum leikjum og síðan hefur líka verið stutt á milli leikja sem hefur ekki hjálpað,“ hélt Arnar áfram að segja. „Við vorum eiginlega alveg búnir á því í seinni hálfleiknum en við vissum að það var ekki okkar að sækja eitt né neitt og því vorum við meira í því að spila þéttan varnarleik og reyna að ná upp einhverjum skyndisóknum en það sást vel að það var klárlega enginn ferskleiki ennþá í fótunum á mínum mönnum.“ Arnar talaði um það að hann ætlaði að gefa sínum leikmönnum gott frí vegna landsleikjanna. „Já það er klárt mál, þeir fá fimm daga frí núna til þess endurhlaða batteríin en síðan tekur við önnur svona törn eftir landsleikina því þá fara Evrópuleikirnir að byrja og síðan undanúrslitin í bikarnum þannig þetta verður mikil keyrsla,“ endaði Arnar Gunnlaugsson að segja eftir leik.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira